NASDAQ OMX birtir tilkynningar jafnóðum frá skráðum félögum og þær berast. Tilkynningarnar geta t.d. fjallað um kaup, uppskiptingu, yfirtökutilboð, hlutafjáraukningu, nýjar vörur, innkomu á nýja markaði, viljayfirlýsingu um samstarf o.s.frv.

Athugið Þegar óskað er eftir áskrift að tilkynningum félaga innifelur hún aðeins áskrift að tilkynningum sem félög birta í samræmi við lög og reglur og varða fjármálagerninga sem teknir hafa verið til viðskipta á mörkuðum NASDAQ OMX. Bent er á að félög gætu birt annað efni, s.s. almennar fréttatilkynningar, á vefsíðum sínum.

Ath.
Frjálsa textaleitin leitar eingöngu í texta fréttatilkynningarinnar en ekki í fyrirtækjaheitinu. Því er ekki víst að leitin skili öllum fréttatilkynningum frá fyrirtæki sé nafn þess slegið inn í textaleitina.

Hægt er að velja félag í flettilistanum undir Félög:.

Eldri tilkynningar má nálgast hér (tilkynningar fram til 3. apríl 2007)
Áskrift að tilkynningum

Leita
Hreinsa
 
Dagsetning (CET) Fyrirtæki Fréttaflokk Efni Viðh.

Tölfræðilegar upplýsingar um norræna markaðinn

Hér er að finna nýjustu og eldri tölfræðilegar upplýsingar um hlutabréf, afleiður og skuldabréf sem ganga kaupum og sölum á NASDAQ OMX Nordic markaðnum.
Fara í tölfræðilegar staðreyndir »

emptyImage

Auglýsing: