Nasdaq Iceland birtir tilkynningar jafnóðum frá skráðum félögum og þær berast. Tilkynningarnar geta t.d. fjallað um kaup, uppskiptingu, yfirtökutilboð, hlutafjáraukningu, nýjar vörur, innkomu á nýja markaði, viljayfirlýsingu um samstarf o.s.frv.
Athugið Þegar óskað er eftir áskrift að tilkynningum félaga innifelur hún aðeins áskrift að tilkynningum sem félög birta í samræmi við lög og reglur og varða fjármálagerninga sem teknir hafa verið til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Iceland. Bent er á að félög gætu birt annað efni, s.s. almennar fréttatilkynningar, á vefsíðum sínum.
Áskrift að tilkynningum
Uppgjörs- og aðalfundardagar 2018/2019 - Main Market Iceland og First North Iceland