Hér er að finna nýjustu fréttatilkynningar fyrir Nasdaq Nordic, sem er samheiti þeirrar þjónustu sem Nasdaq kauphallirnar í Helsinki, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og á Íslandi bjóða sameiginlega. Hér er einnig að finna fréttir og tölfræðilegar upplýsingar um norræna markaði okkar og fréttatilkynningar frá skráðum fyrirtækjum.

Leita FréttirLeita
Hreinsa

Fréttasafn

Dagsetning (CET) Tegund Námsgrein Tungumál útgáfur

Fréttir um markaðina okkar

Markaðstilkynningar
Tilkynningar frá kauphöll eru gefnar út reglulega og hafa að geyma upplýsingar um regluverk, breytingar á gildandi reglum, aðra kauphallarstarfsemi eða ákvarðanir sem kunna að hafa áhrif á hagsmunaaðila, viðskiptavini eða virði hlutabréfa. Sjá tilkynningar frá Nasdaq Nordic:

Fyrirtækjafréttir
Nasdaq Nordic birtir tilkynningar frá skráðum fyrirtækjum. Slíkar tilkynningar geta varðað t.d. fréttir um fyrirtækjakaup, skiptingu félags, yfirtökutilboð, aukningu hlutafjár, nýja vöru, sókn inn á nýja markaði, nýtt samstarf o.s.frv.
Fara í fyrirtækjafréttir »